06.07.2009 00:11

Höfrungur AK 91


                               597. Höfrungur AK 91 © mynd Snorri Snorrason
Báturinn hljóp af stokkum á Akranesi 14. janúar 1956.
Saga hans er svohljóðandi: Höfrungur AK 91, Harpa GK 111 og Harpa II GK 101.
Þrátt fyrir að hafa formlega verið seldur til Portúgals 14. okt. 1986, fór hann aldrei úr landi. Í fyrstu lá hann í Hafnarfjarðarhöfn, stóð síðan uppi í Skipasmíðastöðinni Dröfn og var þá færður inn í Garðabæ þar sem gera átti úr honum skemmtiskip, en úr því varð ekki og frá 1995 hefur báturinn nánast dagað uppi í slippnum á Akranesi og var orðinn nánast ónýtur síðast er ég vissi.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1332433
Samtals gestir: 56652
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 13:57:53
www.mbl.is