06.07.2009 12:48

Reykur um borð




                   Hannes Þ. Hafstein kemur með Melavík ÁR 32 til Sandgerðis nú í hádeginu

Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein sótti í morgun lítinn strandveiðibát Melavík ÁR 32 frá Þorlákshöfn, en mikill reykur hafði gosið upp í bátnum í morgun er hann var staddur um 8 sm. út af Garðsskaga. Ekki reyndist þó um mikinn bruna að ræða heldur trúlega að eitthvað hafi farið í gírnum og dró Hannes Þ. Hafstein bátinn því til Sandgerðis en þangað komu þeir í hádeginu.


                                                          1836. Melavík ÁR 32


                       2310. Hannes Þ. Hafstein © myndir Emil Páll í júli 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3406
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1760049
Samtals gestir: 64626
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 06:26:35
www.mbl.is