08.07.2009 00:05

Trétrillur

Margir af eldri sjómönnum er illa við umræður um allan þann fjölda af plastbátum sem hér eru gerðir út og kalla þá allskyns ljótum nöfnum. En þar fær enginn neinu um ráðið, þar sem þessi gerð af bátum er það sem þeir virðast vera framtíðin, a.m.k. varðandi smábátanna. Engu að síður eru sem betur fer til nokkrir eldri trébátar og hér birtum við myndir sem teknar voru af fimm slíkum, þremur hér heima og tveimur í Færeyjum.


       5348. Eyrún II EA 43 © mynd Þorgeir Baldursson á Pollinum, Akureyri í júní 2009


               Fansakin © mynd Þorgeir Baldursson í Þórshöfn í Færeyjum í maí 2009


       Grandatangi TN 1147 © mynd Þorgeir Baldursson í Þórshöfn í Færeyjum í maí 2009


                        5713. Mávur RE © mynd Emil Páll í Sandgerði í júlí 2009


                       Skrúður © mynd Þorgeir Baldursson á Hofsósi í maí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is