10.07.2009 22:44

Setning Landsmóts UMFÍ á Akureyri í kvöld

Eins og menn vita er Þorgeiri Baldurssyni ýmislegt til lista lagt þegar hann mundar myndavélinni, en hann tekur auk skipamynda myndir m.a. fyrir Morgunblaðið af fréttum. Hér sjáum við mynd sem hann tók í kvöld við setningu Landsmóts UMFÍ sem haldið er á Akureyri.


       Frá setningu Landsmóts UMFÍ á Akureyri í kvöld © mynd Þorgeir Baldursson í júlí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is