12.07.2009 11:45

Valberg VE 10 á leið í verkefni við Grænland

Valberg VE 10 sem legið hefur í Vestmannaeyjahöfn nú um tíma, eftir að verkefnum við þjónustu á olíuborpöllum í Norðursjó kláruðust, er nú að fara í nýtt verkefni sem er þjónusta við rannsóknarskip við Grænland. Kom Valberg í hádeginu í dag til Njarðvíkur þar sem báturinn verður tekinn upp í slipp til botnhreinsunar en eftir smá lagfæringar er áætlað að skipið fari í verkefnið öðru hvoru megin við næstu helgi.


    1074. Valberg VE 10 kemur til Njarðvíkur í hádeginu í dag © mynd Emil Páll í júlí 2009

Valberg VE-10
   Efri myndin er svona dökk þar sem hún er tekin í morgun á móti sól, en þessi mynd er tekin í haust þegar Valbergið kom með 127. Valberg II í togi til Njarðvíkur þar sem átti að höggva hann upp, en úr þeirri framkvæmd hefur ekki orðið enn þá, trúlega vegna þess hversu stálverðið í heiminum er óhægstætt í dag.  © mynd Emil Páll 2008.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is