14.07.2009 00:05

Hollenskar skútur á ferðinni


                                                      Marguerite I



Á sumrin eru það ekki aðeins skemmtiferðaskipin sem koma hingað í stríðum straumum, heldur líka erlendar skútur. Í ár finnst mér eins og Hollenskar skútur séu í meirihluta og hér birtum við myndir af tveimur þeirra sem komu við í Keflavík fyrir nokkrum dögum, að vísu kom þessi græna aftur nú eftir helgina.


                                                            Swanneblom


                                        © myndir Emil Páll í júlí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 16641
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1487785
Samtals gestir: 59584
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 14:16:48
www.mbl.is