14.07.2009 18:52

Aflaverðmæti upp á 183 milljónir króna

Tveir togarar við Eyjafjörð lönduðu þar afla í gær og í dag fyrir samtals aflaverðmæti upp á 183 milljónir króna. Þetta voru togararnir Snæfell EA og Björgvin EA.
Snæfellið landaði í gær á Akureyri um 10 þúsund kössum eftir um 30 daga veiðiferð og var aflaverðmætið 143 milljónir króna. Skipstjóri Snæfells er Ásgeir Pétursson.
Þá landaði Björgvin EA á Dalvík í dag eftir stutta veiðiferð afla að verðmæti 43 milljónir króna.

Við löndun Snæfells í gær tók Þorgeir Baldursson þessa myndasyrpu.








    Frá löndun úr Snæfelli EA 310 á Akureyri í gær © myndir Þorgeir Baldursson í júlí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 381
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 5902
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 2289525
Samtals gestir: 69235
Tölur uppfærðar: 10.11.2025 03:17:25
www.mbl.is