Íslenska flutningaskipið Axel sem hefur að undanförnu verið skrá, ja ég man ekki hvort það var í Malí, Monróvíu eða hvar það var úti í heimi, hefur nú fengið nýja heimahöfn sem er Þórshöfn í Færeyjum. Tók Þorgeir Baldursson þessar myndir því til sönnunar er skipið var á Akureyri.
Axel, með heimahöfn í Tórshavn og Færeyska fánann
© myndir Þorgeir Baldursson 2009