22.07.2009 00:04

Tekinn upp í fjöru

Það er alltaf gaman að sjá báta sem vel er haldið við og þar er Magnús KE 46 engin undantekning, en eigandi hans Erling Brim Ingimundarson, sér vel um bátinn og hér sjáum við tvær myndir sem Erling tók er hann tók bátinn upp í fjöru á Drangsnesi, til að sinna eðlilegu viðhaldi s.s. að mála bátinn, en á Drangsnesi hefur báturinn verið í nokkur ár.




                   1381. Magnús KE 46 © myndir Erling Brim Ingimundarson í júlí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3025
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994446
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:46:41
www.mbl.is