26.07.2009 00:05

Góð verkefnastaða hjá Sólplasti

Þeir hjá plastverksmiðjunni Sólplasti í Sandgerði þurfa ekki að kvarta yfir verkefnaleysi eins og staðar er í augnablikinu, því nokkur verkefni eru í gangi og síðan bíða önnur. Hér munum við segja frá þremur þeirra verkefna sem nú eru í gangi og birta myndir af þeim þ.e. Arnþór EA ex Bresi, Oddi á Nesi og Tryggva Eðvarðs.


          1887. Arnþór EA 102 ex Bresi AK 101, 6241. Hera BA 51 og 2615. Oddur á Nesi SI 76


                                 1887. Arnþór EA 102 ex Bresi AK 101
Mjög miklar breytingar og endurbætur eru á þessum báti og sjálfsagt fer hann með nýtt nafn og einkennistarfi ÁR, þegar þeirri vinnu er lokið, þar sem eigendur bátsins eru frá Eyrarbakka.


                                       2615. Oddur á Nesi SI 76
Hafin er endurbygging bátsins eftir brunann í vetur í húsi Sólplasts. En þá voru nokkrir klukkutímar í sjósetningu eftir að gert hafði verið við bátinn úr fyrri bruna í Sandgerðishöfn í vetur.


                               2579. Tryggvi Eðvarðs SH 2 © myndir Emil Páll 2009
Þennan bát er verið að breyta svolítið og endurbæta hjá fyrirtækinu

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3025
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994446
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:46:41
www.mbl.is