26.07.2009 15:54

Vaðandi makríll inni í Keflavíkurhöfn

Undanfarna daga hefur verið mikil stangaveiði á makríl í mörgum af höfnum landsins, enda virðist vera mikið af honum og sem dæmi þá var hann vaðandi í Keflavíkurhöfn í gær. Í dag er tíðindamaður síðunnar leit þar við var mikil stangaveiði, enda virðist hafnargarðurinn vera með vinsælli stöðum bæjarins og voru þar t.a.m. einir 23 bílar á garðinum.







               Makríll veiddur á stöng í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll í júlí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 16834
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1487977
Samtals gestir: 59584
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 14:58:58
www.mbl.is