27.07.2009 00:03

Baldur




      2074. Baldur, Sjómælingaskip Landhelgisgæslunnar kemur á sjöunda tímanum í kvöld (sunnudag) til Keflavíkur, en samkvæmt vef Landhelgisgæslunnar hafði skipið verið sent til aðstoðar Hollenskri skútu sem missti mastrið á leið sinni frá Grænlandi til Íslands og var statt á karfamiðunum á Reykjaneshrygg. Ekki þurfti Baldur þó að draga skútuna til lands, heldur sigldi hún fyrir eigin vélarafli til Reykjavíkur, en Baldur hélt áfram starfi við fiskveiðieftirlit.


            2074. Baldur kominn að bryggju í Keflavík © myndir Emil Páll í júlí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1332433
Samtals gestir: 56652
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 13:57:53
www.mbl.is