HÚNI 2 © MYND ÞORGEIR BALDURSSON 2009
© Háfurinn kominn mynd þorgeir baldursson 2009
eins og sjá má kom háfurinn til Akureyrar i morgun vestan að Drangsnesi og fóru nokkrir vaskir
hollvinir Húna i leiðangur vestur i þeim erindagjörðum i gærdag að öllum likindum er háfurinn
af Gylfa eða Garðari sem að voru gerðir út frá Akureyri á árum áður Frimann Hauksson netagerðarmeistari mun sjá um lagfæringar á honum og er með aðstöðu i Nótastöðinni ODDA
sem að verður honum innan handar með það sem vantar
Hollvinum Húna II og velunnurum er boðið í siglingu með bátnum næsta sunnudag klukkan 09:00 frá Dalvík til Siglufjarðar. Þar munu verða tvær siglingar í samvinnu við Síldaminjasafnið og síðan verður sigling til baka eftir kvöldmat. Tilvalin skemmtiferð og að upplifa Síldarævintýrið. Ef pláss verður verða nokkrir farmiðar seldir. Fyrir þessa ferð bráðvantar Húnamenn síldarháf eins og notaður var til að háfa síld úr nótinni. Þátttöku ber að tilkynna til Steina Pje 699 1950 eða Inga P 862 1237
Heimasiða húna er . www.huni.muna.is