30.07.2009 00:26

FROSTI ÞH 229


                FROSTI ÞH 229 MYNDIR SIGURÐUR H DAVIÐSSON 2009
FRYSTITOGARINN FROSTI ÞH KOM INN TIL AKUREYRAR I DAG EFTIR STUTTAN TÚR AFLAVERÐMÆTIÐ UM 50 MILLJÓNIR ER SKIPI VAR AÐ KOMA HÉRNA INN VARÐ BILUN I STJÓRNBÚNAÐI FRÁ VÉLARRÚMI AÐ BRÚ OG ÞVI ÞURFTI AÐ KALLA TIL DRÁTTARBÁTA
AKUREYRARHAFNAR TIL AРAÐSTOÐA SKIPIÐ AÐ LEGGJAST UPPAÐ EKKI ER VITAÐ Á ÞESSARI STUNDU HVERSU ALLVARLEG BILUNIN ER

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1064
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1326546
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:04:22
www.mbl.is