623. Júlía VE 123 © mynd Snorri Snorrason
Smíðanr. 5 hjá Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar, eftir teikningu Júlíusar Nýborg í Hafnarfirði frá árinu 1943.
Bar nöfnin Súgandi RE 20, Skálfell RE 20, Sandfell RE 20 og Júlía VE 123 og var talinn ónýtur 1987 og brenndur á áramótabrennu fyrir ofan Innri-Njarðvík 31. des. 1987.