02.08.2009 15:34

Óvenjuleg, nýtískuleg skúta

Í dag komu tvær norskar skútur til Keflavíkur. Önnur Libra er ósköp venjuleg, en það sama er ekki hægt að segja um hina Gaudeamus sem er frá Bergen. Þar er á ferðinni tvíbitna þ.e. skúta úr tveimur skrokkum, auk þess sem yfirbyggingin er öll mjög nýtískuleg, eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.


                              Norska skútan Libra í Keflavíkurhöfn í dag


                          Gaudeamus frá Bergen er mjög nýtískuleg að sjá


                                  Svona lítur Gaudeamus út að framan


                                Hér sjáum við hvernig skútan lítur út að aftan.


   Nýtískuleg og glæsileg skúta í alla staði © myndir Emil Páll í ágúst 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 909
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330150
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:15:33
www.mbl.is