06.08.2009 00:09

US AIR FORCE C17



                                 C 17 Flutningavél © myndir þorgeir baldursson 2009
 I dag lenti ein af þessum stóru vélum sem að hafa verið að undir búa loftrýmisgæslu kringum Island þessar vélar eru engin smásmiði um 288 tonn netto og var ekki laust við að menn fengju hellur fyrir eyrun þegar þotan fór yfir höfuð okkar ljósmyndaranna sem að stóðum á Leiruveginum  og siðan fór hún i loftið laust fyrir kl 17 og þá tók ég myndir af henni i flugtaki

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is