06.08.2009 11:31

Kruzenshtern


                                                   Kruzenshtern © J. Marechal

Þessi 114 metra langa og 14 metra breiða rússneska skúta var við Garðskaga nú fyrir hádegi á leið til Reykjavíkur undir öllum seglum og því tignarleg. En þar sem við náðum ekki mynd af henni þar, birtum við mynd er sýnir hana er hún var búin að fella seglin.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is