06.08.2009 12:59

Mikil breiting: Anton GK 68/Prince Albert KE 8


                                       1764. Anton GK 68 © mynd Emil Páll 2008


                    1764. Prince Albert KE 8 © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Nýverið birtum við mynd af Prince Albert KE 8 og sögðu frá því að hann hefði nýlega verið sjósettur að nýju í Sandgerði, eftir að hafa staðið þar á hafnargarðinum í rúm 3 ár, eða frá því að sett var á hann perustefni og fljótlega eftir það fór útgerð bátsins í þrot. Fyrir skemmstu keyptu nýir aðilar bátinn og hafa endurbyggt á allan máta og er hann nú kominn með Strandveiðileyfi. Sést ef myndirnar eru bornar saman að mikil breiting er á bátnum hvað útlitið varðar.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is