07.08.2009 23:33Álsey Ve dregur Júpiter til Akureyrar eftir óhapp á miðunum2772. Álsey VE 2 © mynd Emil Páll Júpiter ÞH lenti í morgun í óhappi úti á miðunum og er Álsey VE 2 með hann í togi og eru skipin væntanleg til Akureyrar nú upp úr miðnætti. Um óhappið skrifaði Þorbjörn Víglundsson þetta á síðu sinni, en hann er á Álseynni: Að sögn Þorgeirs Baldurssonar sem er um borð í Sólbaki á leið út frá Akureyri mættust skipin rétt áðan, en Álsey VE 2 sem Þorbjörn Víglundsson er skipverji á, dregur Júpiter og átti Þorgeir von á að Álsey og Júpiter myndu komu um kl. 00.30 til Akureyrar. Þar sem dimmt var orðið er skipin mættust í Eyjafirði, látum við gamlar myndir af Júpiter og Álsey nægja að þessu sinni, annars hefðu nýjar myndir verið teknar og settar inn á síðuna. Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 4213 Gestir í dag: 21 Flettingar í gær: 13378 Gestir í gær: 21 Samtals flettingar: 1619091 Samtals gestir: 61085 Tölur uppfærðar: 1.7.2025 16:04:57 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is