09.08.2009 00:04

Crown Prinsess og Christina Regina á Akureyri

Þorgeir Baldursson tók þessar myndir af skemmtiferðaskipum sem höfðu samtímis viðdvöl á Akureyri fyrir nokkrum dögum. Aðallega er það annað þeirra Crown Prinsess sem gómaði auga ljósmyndarans, en einnig sést á einni myndanna Christina Regina.


 Hér eru það tveir af farþegum skipsins sem stilla sér upp fyrir ljósmyndarann með Crown Prinsess í baksýn


                   Um 3000 farþegar voru með skipinu að þessu sinni


                   Þetta er ekkert smá skip, enda munu þilförin vera 19 talsins


             Það fer ekkert á milli mála að hér er á ferðinni stórglæsilegt skip


  Skemmtiferðaskipin Christina Regina (t.v.) og Crown Prinsess á Akureyri © myndir Þorgeir Baldursson í ágúst 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1612
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 17599
Gestir í gær: 187
Samtals flettingar: 1835250
Samtals gestir: 65872
Tölur uppfærðar: 23.8.2025 13:25:27
www.mbl.is