10.08.2009 01:39

Frá Marokkó

Eins og margir vita eru fjölmargir íslendingar í störfum við Máritaníu, Marokko o.fl. framandi löndum. Hafa nokkrir þeirra sent okkur myndir til birtinga og hér kemur einn sem í viðbót í þann hóp, en af sérstökum ástæðum eru hin réttu nöfn þeirra ekki birt, þó við vitum þau að sjálfsögðu og sendum bestu þakkir fyrir. Hér koma fimm myndir frá einum, sá er staddur við Marokkó, sýna þær m.a.skip sem eru í raun í eigu íslendinga.


                                                              Beta 1


                                                      Henaste


                                               Kristina ex Engey RE


                                            Höfnin í Dakhla í Marokkó


  Roman stýrimaður heldur á Corvina eða captain fish © myndir einn af velunnurum síðunnar.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is