12.08.2009 12:28

Margrét EA 710 flaggað út


        2730. Margrét EA 710 við bryggju á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson í ágúst 2009

Samherji hf. hefur ákveðið að flagga út Margréti EA 710 til systurfyrirtæki sína í Marokkó eða þarna niðurfrá. Fer skipið í kvöld eða á morgun og hefur viðkomu á Kanaríeyjum. Skipstjóri verður Arngrímur.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7862
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1479006
Samtals gestir: 59530
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 05:38:21
www.mbl.is