13.08.2009 00:07

Margrét áfram skráð á Akureyri

Heimildarmaður síðunnar sendi áðan eftirfarandi:

Sæll Þorgeir og þakka gott spjall á bryggjnni í gær,,, en eh hefur misfarist í fréttaflutningi af þessu máli,, fyrsta er að ekki er verið að flagga skipinu út, það verður skráð áfram á Akureyri með sömu áhöfn og verið hefur á því... Einungis er verið að gera prufu fram að áramótum við veiðar á sardínu, makríl og hrossamakríl til vinnslu sem dótturfyrirtæki Samherja rekur í Dakla í Maracco.
Við sendum þér svo myndir ef eh gott efni rekur á fjörur okkar. kv

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4406
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1619284
Samtals gestir: 61085
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 16:26:25
www.mbl.is