15.08.2009 17:23

Heimsmethafar í Reykjavík


  Hér sjáum við flatbytnuna Am Secon sem fyrst allra opinna báta hefur siglt yfir Atlandshafið, eins og þessir tveir sem voru á bátnum gerðu en þeir lögðu af stað í Bandaríkjunum og síðasti viðkomustaður áður en þeir komu hingað var á Grænlandi. Héðan fara þeir eftir einhverja daga til meginlandsins og líkur þá heimsmeti þeirra © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1449
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2293710
Samtals gestir: 69257
Tölur uppfærðar: 12.11.2025 01:18:08
www.mbl.is