Þetta virðulega skemmtiferðaskip Saga Rose var í dag við Skarfabakka í Reykjavík
Skipið sem er með heimahöfn í Nassau í Bahamaseyjum, er smíðað í París 1965 og mælist 24 þúsund tonn. Það er 190 metra langt, 25 metra breitt og ristir 8,5 metra. Upphaflega og til ársins 1996 hét það Sagafjord, en 1996 fékk það nafnið Gripsholm og núverandi nafn 1997.