15.08.2009 18:51

Saga Rose


        Þetta virðulega skemmtiferðaskip Saga Rose var í dag við Skarfabakka í Reykjavík

Skipið sem er með heimahöfn í Nassau í Bahamaseyjum, er smíðað í París 1965 og mælist 24 þúsund tonn. Það er 190 metra langt, 25 metra breitt og ristir 8,5 metra. Upphaflega og til ársins 1996 hét það Sagafjord, en 1996 fékk það nafnið Gripsholm og núverandi nafn 1997.




                                © myndir Emil Páll í ágúst 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 909
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330150
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:15:33
www.mbl.is