16.08.2009 08:13

Í sólarátt

Hér sjáum við þrjá togara sem voru í Hafnarfjarðarhöfn í góða veðrinu í gær og eru myndirnar af þeim frekar dökkar sem stafar að því að þær voru teknar í sólarátt.


                                                 1579. Gnúpur GK 11


                                                     1275. Jón Vídalín VE 82


    Sonar frá Tallin, sem legið hefur í Hafnarfirði í mörg ár © myndir Emil Páll í ágúst 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1449
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2293710
Samtals gestir: 69257
Tölur uppfærðar: 12.11.2025 01:18:08
www.mbl.is