Línu- og handfærabáturinn Kópur HF-29 varð fyrir því óhappi að sprengja drifið 30 sjómílur vestur af Garðskaga um hádegisbilið í gær. Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein náði í Kóp og dró hann til hafnar í Sandgerði, en ferðin tók um 7 tíma að því er fram kemur á 245.is
6443. Kópur HF 29 í Sandgerðishöfn fyrr í mánuðinum © mynd Emil Páll í ágúst 2009