21.08.2009 00:00

Regina Del Mar komin undir ísl. flagg




                         7660. Regina Del Mar frá Reykjavík © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Í vor sögðum við frá því að útgerð hvalaskoðunarbátsins Elding, hefði tekið á leigu danska lúxussnekkju til skoðanaferða og nú hefur snekkjan, eins og sést á myndunum hér verið sett undir íslenskt flagg og skráð með heimahöfn í Reykjavík.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4547
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1333788
Samtals gestir: 56663
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:26:28
www.mbl.is