22.08.2009 19:33

Gamlir tímar


    Þennan stað þekkja flestir, Vestmannaeyjar, en á næstunni munum við birta myndir af ýmsum bæjarstæðum umhverfis landið og leyfa mönnum að finna út hvaða staður hér er um að ræða.  Jafnframt munum við birta myndir af gömlum togurum og gömlum farskipum. Varðandi skipin koma nöfnin með, en fyrsta myndin af bæjarstæði kemur inn nú í kvöld og síðan nánast mynd á hverju kvöldi út vikuna og kannski eitthvað meir. Allt eru þetta myndir úr safni Svafars Gestssonar.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is