Þennan stað þekkja flestir, Vestmannaeyjar, en á næstunni munum við birta myndir af ýmsum bæjarstæðum umhverfis landið og leyfa mönnum að finna út hvaða staður hér er um að ræða. Jafnframt munum við birta myndir af gömlum togurum og gömlum farskipum. Varðandi skipin koma nöfnin með, en fyrsta myndin af bæjarstæði kemur inn nú í kvöld og síðan nánast mynd á hverju kvöldi út vikuna og kannski eitthvað meir. Allt eru þetta myndir úr safni Svafars Gestssonar.