23.08.2009 13:35

Vinur GK 96 endurbyggður hjá Sólplasti


             2477. Vinur GK 96 kominn á land, eftir brunann © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Ákveðið hefur verið að endurbyggja Vin GK 96 sem stórskemmdist af eldi í Grófinni í Keflavík 30. júlí sl. Búið er að taka bátinn inn hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði en þar verður hann endurbyggður. Við rannsókn á brunanum kom í ljós að orsökin voru út frá tengistúru með landrafmagni.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4632
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1333873
Samtals gestir: 56667
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:48:37
www.mbl.is