24.08.2009 22:00

Kvöld á Garðsskaga


                                            Gamli vitinn á Garðsskaga

Þessi myndasyrpa var tekin í kvöld eftir að rökkva tók eða á tíundatímanum og sýna gamla vitann á Garðsskaga, núverandi vita, ásamt gamla vitavarðarhúsinu, byggðarsafninu og veitingastaðnum Flösin. Þriðja myndin sýnir okkur síðan hvernig Snæfellsjökull leit út séð frá Garðsskaga.


              Núverandi viti, gamla vitavarðarhúsið, byggðarsafnið og veitingahúsið Flösin


            Snæfellsjökull séð frá Garðsskaga © myndir Emil Páll í ágúst 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is