26.08.2009 00:02

Straumnes ÍS 240


                             797. Straumnes ÍS 240 © mynd Snorri Snorrason

Byggður í Brandenburg í Þýskalandi 1959.
Hefur borið nöfnin: Straumnes ÍS 240, Jón Sturlaugsson ÁR 7, Vöttur SU 3, Flóki SU 18, Ríkhard SK 77 og Sænes EA 26.
Seldur úr landi til Svíþjóðar 25. sept. 1987 og eftir þann tíma hefur ekki tekist að rekja sögu hans.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is