26.08.2009 06:21

Runólfur SH 135


                                   173. Runólfur SH 135 © mynd Snorri Snorrason

Smíðaður í Noregi 1960 og er enn í útgerð í dag og einn af glæsilegustu vertíðarbátum landsins, en hér kemur saga hans:
Runólfur SH 135, Sigurvon AK 56, Sigurvon SH 35, Sigurður Sveinsson SH 36 og það nafn sem hann ber í dag Sigurður Ólafsson SF 44.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 9662
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1480806
Samtals gestir: 59535
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 06:41:46
www.mbl.is