28.08.2009 19:15

Professor Multanovskiy

©
                 Professor Multanovskiy á ytri-höfninni í Keflavík í kvöld


                     Professor Multanovskiy nálgast hafnargarðinn í Keflavík


      Seigur hjálpar Professor Multanovskiy að bryggju © myndir Emil Páll í ágúst 2009

Um kvöldmatarleitið í kvöld kom rússneska skemmtiferðaskipið Professor Multanovskiy til Keflavíkur, en skip þetta hefur haft viðkomu á hverju hausti og stundum einnig á vorin eins og fleiri systurskip þess og koma sum þeirra oftar en einu sinni á haustin. Þau eru með 40-60 farþega og í Keflavík hefur verið skipt um farþegahóp, en siglt er oftast til Grænlands, Jan Mayen og jafnvel Svalbarða og tekur ferðin oftast um þrjár vikur.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 827
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1461
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 1731843
Samtals gestir: 63996
Tölur uppfærðar: 2.8.2025 14:34:14
www.mbl.is