29.08.2009 22:31

Systurskipin Steinunn SF 10 og Helga RE 49

Hin nýja Helga RE 49 sem kom til Reykjavíkur í vikunni á þrjú systurskip hér á landi. Hornarfjarðarskipin Skinney SF og Þórir SF og síðan Steinunni SF 10. En hið síðarnefnda hét raunar Helga RE 49 er það kom á sínum tíma hingað til lands. Útgerðarmaður skipsins ákvað síðan að láta smíða nýja Helgu og lagfæra ýmislegt sem honum fannst að betur mætti fara. Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag í Reykjavík er Steinunn kom þangað og sjást m.a. bæði systurskipin á einni myndanna.






     2449. Steinunn SF 10 ex Helga RE 49 og 2749. Helga RE 49 í Reykjavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll i ágúst 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1449
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2293710
Samtals gestir: 69257
Tölur uppfærðar: 12.11.2025 01:18:08
www.mbl.is