30.08.2009 00:00

Frá strandi Epine GY 7 frá Grímsby

Á Djúpalónssandi á Snæfellsnesi er mikið af járni dreift um sandinn. Járn þetta er úr flaki m.a. enska togarans Epine GY 7 sem strandaði austan við Dritvíkurflögur fyrir rétt rúmum 60 árum. Birtum við hér myndir teknar á sandinum og sýna þær hluta af flakinu svo og upplýsingaskilti sem þar er.










  Leifar af flakinu og upplýsingar um strandið á Djúpalónssandi © myndir Emil Páll í ágúst 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1064
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1326546
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:04:22
www.mbl.is