30.08.2009 07:14

Bryggjumyndir frá Ólafsvík

Til að standa undir nafni sem metnaðarlaus ókrýndur bryggjukóngur fór síðuritari um Snæfellsnesið í gær og tók urmul af myndum að skipum bæði við bryggju og eins uppi á þurru landi, enda var bræla. Eru þær hér með tileinkaðar viðkomandi manni á Snæfellsnesi sem hefur kosið að koma fram undir nokkrum dulnefnum frekar en að nota sitt eigið og fara mikið á ýmsum síðum, ófögrum orðum um síðuritara og þá ekki bara á þessari og ekki meira um það.
Árangur ferðarinnar mun birtast hér á síðunni, þó ekki allar strax.


                                                     847. Tindur SH 179


                                    1426. Guðmundur Jensson SH 717


                                                      1587. Geisli SH 41


              2274. Sandvík SH 4 © myndir Emil Páll í Ólafsvík í ágúst 2009 (í gær)

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is