30.08.2009 20:07

Venus HF 519


                  1308. Venus HF 519 © mynd Markús Karl Valsson í mars 2009

Nýlega sögðum við frá því að togarinn Venus HF 519 kom með aflaverðmæti úr Barentshafi, en þá höfðum við ekki við hendina mynd af togaranum. Nú hefur Markús Karl Valsson, sem einnig er með öfluga skipasíðu, lánað okkur mynd af togaranum sem tekin var af honum er hann kom til löndunar með fullfermi úr Barentshafi í lok mars sl. vetur.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is