31.08.2009 08:45

Tindur SH 179


                               Tindur SH 179 © Mynd Alfons Finnson um 1990

                                      Tindur SH 179 á toginu ©Mynd Alfons Finnsson um 1990

           Tindur SH á Landleið með fullfermi ©mynd Alfons Finnsson um 1990
Hinn öflugi fréttaritari Morgunblaðsins i Ólafsvik Alfons Finnson sendi mér þessar myndir i gær vegna skota á hann hérna á siðunni þar sem að hann hefur rikt eins og Kóngur i riki sýnu þangað til um helgina þegar tveir Öflugir skipaljósmyndarar mættu á nesið og afmyduðu flesta báta  sem á vegi þeirra urðu  og hérna má sjá Tind SH 179 koma með fullermi af þorski
i land en báturinn var á veiðum með snurvoð

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is