01.09.2009 23:36

Birtingur NK seldur


                                 1807 Birtingur NK 119 © Mynd þorgeir baldursson 2009
 Sildarvinnslan i Neskaupsstað hefur selt tog og nótaskipið Birting NK 119 til Grænlands og mun skipið fá nafnið Erica  kaupendur eru þeir sömu og áttu Ammasat .Siku og Ericu en hið siðastnemda var selt úr landi i fyrra og mun vera ætlun eigenda að skipið veiði loðnu og sildarkvóta
Grænlands

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1761
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1061177
Samtals gestir: 50954
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 19:51:46
www.mbl.is