02.09.2009 00:14

Háberg EA 299


                                     HÁBERG EA  299 © Mynd þorgeir Baldursson 2009 

  Hjörvar Hjálmarsson skipst ©mynd þorgeir baldursson 2009
Sildarvinnslan i Neskaupsstað hefur tekið á leigu af samherja tog og nótaskipið
Háberg EA 299 sem að samherji keypti til landsins nú á vormánuðun skipið mun fá það verkefni
að vera hleri á móti Bjarna Ólafsson AK 70 og Berki NK 122   þegar skipin munu birja veiðar á norsk /islensku sildinni skipstjóri á Háberginu mun verða Hjörvar Hjálmarsson sem að áður var með
Barða NK120

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3370
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 6496
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2286612
Samtals gestir: 69228
Tölur uppfærðar: 9.11.2025 14:17:05
www.mbl.is