SKAFTI HF 48 OG GUNNBJÖRN IS 302 © MYNDIR ÞORGEIR BALDURSSON 2009
Dráttarbátar Hafnarsamlagsins aðstoða Skafta við að komast að bryggju ©þorgeir
skipaljósmyndaranir mættir Sigurður H Daviðsson og Brynjar Arnarsson ©þorgeir
Rækjunni landað ©þorgeir Baldursson
Gunnbjörn is 302 kom með Skafta HF 48 til hafnar á Akureyri i gærkveldi laust fyrir kvöldmat en skipin voru á veiðum á Rifsbanka Gir skipsins hafði bilað með þeim afleiðingum að aðalvélin ofhitnaði og ekki þótti ráðlegt að gangsetja hana aftur þvi var brugðið á það ráð að draga skipið til
Akureyrar og landa úr skipunum aflinn um 40 tonn samtals eftir 4 sólahringa og var aflanum ekið i nótt vestur i Bonungarvik i rækuverksmiðju fyrirtækisins