02.09.2009 01:19

Hörku dráttur


          SKAFTI HF 48 OG GUNNBJÖRN IS 302 © MYNDIR ÞORGEIR BALDURSSON 2009


       Dráttarbátar Hafnarsamlagsins aðstoða Skafta við að komast að bryggju ©þorgeir

    skipaljósmyndaranir mættir Sigurður H Daviðsson og  Brynjar Arnarsson ©þorgeir

                      Rækjunni landað ©þorgeir Baldursson
Gunnbjörn is 302 kom með Skafta HF 48 til hafnar á Akureyri i gærkveldi laust fyrir kvöldmat en skipin voru á veiðum á Rifsbanka  Gir skipsins hafði bilað með þeim afleiðingum að aðalvélin ofhitnaði og ekki þótti ráðlegt að gangsetja hana aftur þvi var brugðið á það ráð að draga skipið til
Akureyrar og landa úr skipunum aflinn um 40 tonn samtals eftir 4 sólahringa og var aflanum ekið i nótt vestur i Bonungarvik i rækuverksmiðju fyrirtækisins

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3370
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 6496
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2286612
Samtals gestir: 69228
Tölur uppfærðar: 9.11.2025 14:17:05
www.mbl.is