03.09.2009 00:00

Bára SH 27


           2102. Bára SH 27 á Rifi sl. laugardag © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Smíði þessa stálbáts hófst í Skipabrautinni hf í Njarðvík sem smíðaverkefni nr. 3 á árinu 1994, en sú smiðja varð gjaldþrota og því var smíðinni lokið hjá Ósey hf. í Hafnarfiðri í feb. 1996. Báturinn var síðan lengdur, breikkaður, þilfarið hækkað o.fl. hjá Skipavík hf. í Stykkishólmi haustið 1996.
Nöfn: Þórir SK 16, Þórir II ÁR 77, Arney HU 36, Arney HU 136 og Bára SH 27.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061430
Samtals gestir: 50960
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:18:15
www.mbl.is