03.09.2009 22:54

Frár VE 78

Eins og stóð hér í umfjölluninni um Tryggva Sig, ætlaði ég að birta þessar myndir sem ég birti nú um Frá VE, þegar svar væri komið á getrauninni. En þar sem hún hefur reynst þyngri en ég átti von á og enn er ekki komið svar, birti ég samt myndirnar af Frá.






                         1595. Frár VE 78 © myndir Emil Páll í september 2009 ( í dag)

Smíðanr. 36 hjá Campbeltown Skipyard Ltd í Cambeltown í Skotlandi 1977. Keyptur hingað til lands 1981. Yfirbyggður hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum og lendur þar síðan 2006.
Nöfn: Von TN 381, Helga Jóh. VE 41, Frigg VE 41. Seldur til Grindavíkur 1993, en Vestmannaeyjabær neytti forkaupsréttar á bátnum, eftir að sölusamningur hafði verið undirritaður og gekk salan því til baka. Varð þá Frár VE 78 og hefur haldið því nafni síðan.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061430
Samtals gestir: 50960
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:18:15
www.mbl.is