05.09.2009 19:47

100 ára gömul skip

Hér koma tvær myndir af skipum sem voru til í kring um aldamótin1900 og eru því liðin meira ein ein öld síðan þau voru í umferð. Báðar myndirnar eru ú safni Emils Páls, en ljósmyndari er ókunnur.


Skonnortan Ásta sem var í eigu H.P. Duus og annaðist flutninga á saltfiski til Spánar. Samkvæmt upplýsingum sem ég hef er ekki klárt hvort Duus átti þrár skútur eða eina, sem þetta gæti passað við og því veit ég ekki hvaða frásögn á við þetta skip.


   Coot GK 310 var fyrsti botnvörpungurinn í eigu íslendinga. Kom hann til Hafnarfjarðar 6. mars 1905 og þar með hófst togaraútgerð á Íslandi. Hann rak upp á Keilisnesi á leið til Hafnarfjarðar 14. des. 1908.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 909
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330150
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:15:33
www.mbl.is