06.09.2009 10:32

Boði SH 184


                       1572. Boði SH 184, á Rifi © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Smíðaður af Jóhanni S. Karlssyni út á Grandagarði í Reykjavík 1980. Lengdur 1995.
Nöfn: Helga Péturs RE 88, Helga Péturs RE 478, Helga Péturs GK 478, Rúna Péturs GK 478 og Boði SH 184. Tekinn af skrá 2008, en endurskráður 2009.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1332433
Samtals gestir: 56652
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 13:57:53
www.mbl.is