06.09.2009 10:40

Númi HF 62 ex KÓ 24


                    1487. Númi HF 62 í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Smíðanr. 15 hjá Skipavík hf., Stykkishólmi 1977 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík. Hljóp af stokkum 15. júní 1977 og afhentur 1. júlí.
Nöfn: Ásbjörg  ST 9, Ásbjörg RE 79,  Alli Júl ÞH 5, Valdimar SH 106, Númi KÓ 24 og Númi HF 62.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1996
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2147518
Samtals gestir: 68524
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 08:23:28
www.mbl.is