06.09.2009 19:57

Harpa RE 342




                                        1033. Harpa RE 342 © myndir Emil Páll

Smíðanr. 324 hjá Werft N.V. Scheepsv. Deest í Deest í Hollandi 1967. Yfirbyggður og lengdur Danmörku 1977. Breytt í krabbaveiðiskip í Hafnarfirði 2002. Seld til Karabíska hafsins eftir að hafa skemmst mikið af eldi í ársbyrjun 1992 og þaðan seld til Grænlands.
Nöfn: Harpa RE 342, Ammassat GR-18-82, Aqisseq GR 11-90 og Bjal Fighter GR 5-259
1971-1973 var skipið skráð sem Rauðanes ÞH en notaði ekki það nafn.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 205
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1467802
Samtals gestir: 59481
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 01:01:13
www.mbl.is