1361. Erling KE 45 © mynd Emil Páll
Smíðanr. 24 hjá A/S Eidsvik Skipsbyggeri í Uskedalen í Noregi 1969. Yfirbyggður og breytt úr togskipi í nótaskip hjá Vélmsmiðjunni Herði hf. Njarðvík frá júlí 1977 til 1978. Lengdur 1986 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Stykkið sem sett var í bátinn til að lengja hann var smíðað upp í sveit í Danmörku og flutt hingað til lands.
Nöfn: Stjernöysund, Pétur Jóhannsson SH 207, Seley SU 10 og Erling KE 45. Strandaði á Borgarboða við Hornafjörð 11. des. 1990 og sökk.